Fjarskiptastofa
Fjarskiptastofa
Fjarskiptastofa

Viltu móta framtíð fjarskiptainnviða Íslands? Sérfræðingur í fjarskiptainnviðum og tíðnisviðum

Fjarskiptastofa leitar að tæknisinnuðum og lausnamiðuðum sérfræðingi til starfa við eftirlit og stjórnun tíðnisviðs og þráðlausra fjarskiptakerfa. Mögulega yrði um tvö störf að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Koma að stefnumótun og þróun íslenskra fjarskiptainnviða   

  • Koma að tíðnistjórnun og mótun á tíðnistefnu Íslands.  

  • Greining, mat og úrlausn verkefna sem tengjast tíðnisviðum  

  • Upplýsingagjöf og samskipti við almenning og fjarskiptafyrirtæki  

  • Þátttaka í alþjóðasamstarfi  

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í verkfræði/tæknifræði eða sambærileg menntun eða áralöng reynsla af vinnu við  fjarskiptakerfi  

  • Þekking og reynsla af umsjón með fjarskiptum og upplýsingatækni er kostur  

  • Öguð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði  

  • Lipurð í samskiptum og góð færni í íslensku og ensku  

  • Reynsla af verkefnastjórnun og almenn þekking á öryggi neta er æskileg  

Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur27. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar