Landsnet
Landsnet

Sérfræðingur í stjórnun flutningskerfis

Framtíðin er rafmögnuð!

Við hjá Landsneti leitum að sérfræðingi í stjórnun flutningskerfis til að ganga til liðs við okkur! Í starfinu tekur þú virkan þátt í stjórnun flutningskerfis raforku Íslands og vinnur náið með öflugu teymi sérfræðinga sem tryggir stöðugan og áreiðanlegan raforkuflutning í rauntíma.

Um starfið

Þú munt, í samstarfi við teymi sérfræðinga, sjá um rauntímastýringu flutningskerfis raforku, stjórnun viðhaldsaðgerða og viðbrögð við truflunum. Um er að ræða vaktavinnu þar sem tryggður er rekstur kerfisins allan sólarhringinn. Við bjóðum upp á fjölbreytt og spennandi verkefni, mikla þjálfun og stuðning við starfsþróun.

Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar