Hnit verkfræðistofa
Hnit verkfræðistofa

BIM sérfræðingar óskast

Við óskum eftir að ráða reynda BIM sérfræðinga. Viðkomandi vinna þétt með hönnuðum, veita tæknilega ráðgjöf og stuðning við hönnuði og verkefnateymi

Starfið er fjölbreytt, verkefnastaða góð og verkefnin bæði stór og smá. Við viljum gjarnan fá einstaklinga með reynslu inn í teymið okkar, en reynsla er þó ekki skilyrði, ef viðkomandi hefur drifkraft, frumkvæði og brennandi áhuga á starfinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppbygging, þróun og innleiðing BIM-ferla og vinnubragða
  • Samræming og stjórnun BIM-líkana í fjölbreyttum verkefnum
  • Þátttaka í þróunar- og nýsköpunarverkefnum tengdum stafrænum lausnum
Menntunar- og hæfniskröfur

Viðeigandi menntun, t.d. í byggingarverk- eða tæknifræði, mannvirkjagerð, arkitektúr eða önnur menntun sem nýtist í starfi.

Góð þekking á BIM-hugbúnaði og skilningur á BIM-stöðlum, verklagi og gagnaskiptum.

Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og góð samskiptahæfni.

Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Íþrótta- og samgöngustyrkur
Auglýsing birt15. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Háaleitisbraut 58-60 58R, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar