
Papco
Papco er fyrirtæki á fyrirtækjamarkaði, með rekstrarvörur af öllum toga. Fyrirtækið er með 2 starfsstöðvar, í Reykjavík og á Akureyri.
Tækni og viðgerðamaður
Óskum eftir laghentum aðila í verksmiðju okkar. Þarf að hafa grunnþekkingu á rafmagni og forritun og góðan skilning á vélum og virkni þeirra.
Við leitum að lausnamiðuðum og endalaust jákvæðum starfsmanni sem hefur skilning á vélum og virkni þeirra. Reynsla af viðhaldi véla, og stýring verkstæðis er mikill kostur. Fjölbreytt, lifandi og skemmtilegt starf.
Góð vinnuaðstaða
Helstu verkefni og ábyrgð
Tækni og viðhaldsvinna í framleiðslu vara okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
Grunnþekking á rafmagni og forritun, auk góðs skilning á vélum og virkni þeirra.
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 42, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (6)

Viltu móta framtíð fjarskiptainnviða Íslands? Sérfræðingur í fjarskiptainnviðum og tíðnisviðum
Fjarskiptastofa

Helgarstarfsfólk óskast - Fullt starf í boði yfir sumarið
Rent-A-Party

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Tæknifólk-aðgangsstýringar
Securitas

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.