
Gluggar og Garðhús
Gluggar og garðhús var stofnað 1984 og hefur síðan þróað og framleitt byggingarefni úr PVC efni.
Við erum stolt af framleiðslu okkar og vísum til fyrri verka. Sólstofa nútímans skal ávallt vera paradís heimilisins. Vel skal vanda sem lengi á að standa!
Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Leitað er að laghentum starfsmanni til fjölbreyttra verkefna tengdum viðhaldi, viðgerðum og almennum rekstri.
Helstu verkefni:
-
Viðhald og viðgerðir á tækjum og vélum
-
Smávægilegar viðgerðir á bílum
-
Þrif og frágangur tækja
-
Lagfæringar og yfirferð á vélum og öðrum búnaði
-
Undirbúningur fyrir framleiðslu
-
Létt sendiferðastörf og önnur tilfallandi verkefni
- Þrif
Hæfniskröfur:
-
Reynslumikill í tæknilegum störfum (t.d. vélvirki, bifreiðavirki eða sambærilegt)
-
Geta til að vinna sjálfstætt
-
Kunnátta í suðu/járnsmíði
-
Áreiðanleiki og handlagni
- Jákvæðni
Starfshlutfall:
-
Samkvæmt samkomulagi
Auglýsing birt8. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Lyngás 20, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaÁreiðanleikiBifvélavirkjunBilanagreiningBílvélaviðgerðirBlikksmíðiBlikksmíðiDrifkrafturFagmennskaFljót/ur að læraHandlagniMálningarvinnaSjálfstæð vinnubrögðStálsmíðiVélvirkjunVöruflutningarÞrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Þjónusta og viðhald tækjabúnaðar
Fastus

Tæknifólk-aðgangsstýringar
Securitas

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Suzuki utanborðsmótorar, hjól og bílar - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Bifvélavirki / Bílasmiður
Hjólastillingar ehf

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

Starfsmaður á vatnsdeild Suðurnesjum
HS Veitur hf

Tækjamaður
Gröfuþjónusta Tryggva Einarssonar ehf

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.