
TVG-Zimsen
Viðskiptastjóri í söludeild TVG-Zimsen
Við leitum að framsæknum og árangursdrifnum einstaklingi til framtíðarstarfa í stöðu viðskiptastjóra í söludeild TVG-Zimsen.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf með spennandi tækifærum í alþjóðlegu umhverfi.
Starf viðskiptastjóra felst í sölu flutningaþjónustu og tengdri þjónustu, ásamt því að veita faglega flutningaráðgjöf og þróa lausnir handa viðskiptavinum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta, ráðgjöf og samskipti við viðskiptavini
- Tilboðs-og samningagerð
- Vinna að markaðsgreiningum
- Koma á og viðhalda viðskiptasamböndum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Sölu- og samningafærni
- Greiningarhæfni
- Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
- Góð samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi á fyrirtækjasvið
Rún Heildverslun

Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu
Landhelgisgæsla Íslands

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Ævintýrapersóna með söluhæfileika
Tripical Ísland

Er bókhald þitt fag?
Hekla

Sérfræðingur í gæða- og reglugerðarmálum
Kvikna Medical ehf.

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Viðskiptastjóri sölutölur á dagvörumarkaði
Markaðsgreining + Gallup

Ráðningarfulltrúi - hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?
Intellecta

Sumarstarf - Þjónustufulltrúi
Linde Gas ehf

Landsmennt auglýsir eftir starfsmanni
Landsmennt,félag

Starfsmaður óskast í 50% skrifstofustarf við ábyrgðarmál
Vatt - Bílaumboð