Vatt - Bílaumboð
Vatt - Bílaumboð
Vatt - Bílaumboð

Starfsmaður óskast í 50% skrifstofustarf við ábyrgðarmál

Vatt leitar að starfsmanni sem fyrst í 50% starf við ábyrgðarmál hjá Vatt.

Vatt selur eingöngu 100% rafmagnaða sendi.- og fólksbíla.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sjá um ábyrgðarmál hjá Vatt (Vatt selur 100% rafmagnaða sendi.- og fólksbíla).

Senda skýrslur erlendis varandi ábyrgðarmál og fylgja þeim eftir.

Sjá um skýrslugerð varðandi ábyrgðarviðgerðir.

Vinnuaðstaða:

Skrifborðsaðstaða í varahlutadeild/skrifstofa inn á verkstæði.

Vinnutími 4 klst á dag.

Menntunar- og hæfniskröfur

Grunnþekking á bílum æskileg.

Mjög góð færni í íslensku í rituðu og töluðu máli. 

Mjög góð færni í ensku á rituðu og töluðu máli 

Frumkvæðni, jákvæðni, vandvirkni og sjálfstæð vinnubrögð.

Eiga gott með að vinna með öðrum.

Bílpróf er skilyrði.

Fríðindi í starfi

Afsláttarkjör á nýjum og notuðum bílum.

Afsláttarkjör á vara- aukahlutum.

Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfaPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar