
Markaðsgreining + Gallup
Hjá Markaðsgreiningu og Gallup starfa um 30 starfsmenn við rannsóknir og gagnagreiningar. Markaðsgreining heldur utan um sölutölur úr matvöruverslunum og veitir innsýn í þróun á dagvörumarkaði með tölulegum upplýsingum um sölu á vörum í mismunandi vöruflokkum í samstarfi við NielsenIQ. Gallup er stærsta rannsóknarfyrirtæki landsins og starfar m.a. á sviði markaðs-, ímyndar-, þjónustu- og starfsmannamála. Vinnustaðurinn er frábær fyrir þá sem vilja starfa í frjálslegu en metnaðarfullu umhverfi.
Verkefnastjóri sölutölur á dagvörumarkaði
Markaðsgreining og Gallup leita að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á gögnum og dagvörumarkaði til að halda utan um og þjónusta viðskiptavini Markaðsgreiningar með sölutölur á dagvörumarkaði, ásamt því að sinna verkefnum á sviði rannsókna á vegum Gallup. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf sem m.a. er unnið í samvinnu við alþjóðlega rannsóknafyrirtækið NielsenIQ. Starfið er tímabundið til eins árs en með möguleika á framhaldi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér verkefnastjórn í tengslum við sölutölur á dagvörumarkaði, greining á þróun í mismunandi vöruflokkum, skýrslugerð og samskipti við verslanir og viðskiptavini. Einnig felst í starfinu umsjón með ýmsum rannsóknarverkefnum hjá Gallup.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Góð þekking og reynsla af vinnslu með gögn í Excel
- Hæfni við að tileinka sér notkun á nýjum forritum
- Reynsla af vinnu með upplýsingar á dagvörumarkaði kostur
- Góð samskiptahæfni, jákvæðni og geta til að vinna í hópi
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
- Gagnrýnin hugsun, framsýni og frumkvæði
- Skipulagshæfileikar og sjálfstæði
- Metnaður og vönduð vinnubrögð
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MarkaðsrannsóknirMicrosoft ExcelRannsóknirSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðVandvirkniVerkefnastjórnunVinnsla rannsóknargagnaViðskiptasambönd
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Verkefnastjóri samskipta
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Verkefnisstjóri á ENIC/NARIC upplýsingaskrifstofu
Háskóli Íslands

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Spennandi sumarstarf fyrir meistaranema
SSH

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Producer
CCP Games

Research Intern
Nox Medical

Sr. Sales Success representative – Process Foods
Linde Gas

Bilateral and Sector Officer – FMO
Financial Mechanism Office (FMO)