Alva Capital ehf
Alva Capital er fjárfestingarfélag sem hefur í gegnum tíðina komið að stofnun og rekstri fjölmargra spennandi fyrirtækja (s.s. Netgíró, Heimkaup, Inkasso og Moberg).
Megin áherslur félagsins í dag eru fjárfestingar í þróun og rekstur fasteigna. Við ætlum okkur stóra hluti í fasteignaþróun á næstu misserum!
www.alvacapital.is
Verkstjóri / Smiður
Alva Capital óskar eftir trésmið sem sinnir verkstjórn og umsjón með framkvæmdum á vegum fyrirtækisins. Stórt tækifæri fyrir réttan einstakling hjá fyrirtæki sem ætlar sér stóra hluti í framkvæmdum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg verkefnastjórn og skipulag verkefna
- Umsjón með eigin mannafla og undirverktökum Alva Capital
- Mat á hagkvæmni verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af eftirliti með framkvæmdum.
- Reynsla af verkstjórn framkvæmda. kostur.
- Meistararéttindi í húsasmíði kostur.
- Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Auglýsing birt16. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 182, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmíðarVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkstjóri í standsetningu
Bílaumboðið Askja
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Yfirlæknir óskast á Bílaspítalann
Bílaspítalinn ehf
Verkefnastjóri uppsetninga
Kambar Byggingavörur ehf
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Sérfræðingur á sviði fasteignatjóna
Sjóvá
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Járnsmiður og trésmiður 100% störf
KRUMMA EHF
Blikksmiður og eða smiður
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Verkstjóri rafmagns í Hafnarfirði og Garðabæ
HS Veitur hf
Verkstjóri rafmagns á Suðurnesjum
HS Veitur hf
Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals á Egilsstöðum
Húsasmiðjan