Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Stöðvarstjóri - Akureyri

Við erum að leita að öflugum, metnaðarfullum aðila með frábæra þjónustulund til að hafa umsjón með daglegum rekstri flokkuna- og umhleðslustöðvar Terra á Akureyri. Um nýtt og spennandi starf er að ræða.
Ef áhugi þinn og hæfileikar liggja á sviði þjónustu, samskipta og stjórnunar og þú ert laghentur, jákvæður og lausnamiðaður einstaklingur að eðlisfari, þá hvetjum við þig til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á skipulagi lóðar og ferlum innan svæðis
  • Mannaforráð
  • Umsjón með vinnuvélum og tækjum
  • Umsjón með viðhaldi lóðar, tækja og húsakosts
  • Umsjón með lestun og skipulagi á útflutningi efna
  • Eftirlit á svæðinu og ábyrgð á öryggismálum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Rík þjónustulund og jákvætt hugarfar
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í starfi
  • Meirapróf er kostur
  • Vinnuvélaréttindi er skilyrði
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt8. október 2024
Umsóknarfrestur20. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Terra Norðurland
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar