HH hús óskar eftir að ráða smiði og múrara til starfa.
Vegna aukinna umsvifa óskar HH hús eftir að ráða vana smiði og múrara í í fjölbreytt verkefni.
HH hús er byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sérhæfir sig í almennri byggingar og múrvinnu og rekur smíðaverkstæði. HH hús var stofnað árið 2003, hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns og er fyrirtækið staðsett á höfuðborgarsvæðinu. HH hús hefur sterk viðskiptatengsl innan íslensk atvinnulífs og mörg verkefni í gangi fyrir trausta viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Viðhaldsverkefni
· Almenn smíðavinna og múrvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
· Sveinspróf/Meistararéttindi er kostur
· Reynsla af sambærilegu starfi
· Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
· Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
Auglýsing birt15. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniHúsasmíðiMúraraiðnSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkstjóri í standsetningu
Bílaumboðið Askja
Kanntu að smíða? Viltu breyta til?
VHE
Yfirlæknir óskast á Bílaspítalann
Bílaspítalinn ehf
Verkefnastjóri uppsetninga
Kambar Byggingavörur ehf
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Sérfræðingur á sviði fasteignatjóna
Sjóvá
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Járnsmiður og trésmiður 100% störf
KRUMMA EHF
Blikksmiður og eða smiður
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Verkstjóri rafmagns í Hafnarfirði og Garðabæ
HS Veitur hf
Verkstjóri rafmagns á Suðurnesjum
HS Veitur hf
Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals á Egilsstöðum
Húsasmiðjan