Höfuðborgarsvæðið
Höfuðborgarsvæðið
Höfuðborgarsvæðið

HH hús óskar eftir að ráða smiði og múrara til starfa.

Vegna aukinna umsvifa óskar HH hús eftir að ráða vana smiði og múrara í í fjölbreytt verkefni.

HH hús er byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sérhæfir sig í almennri byggingar og múrvinnu og rekur smíðaverkstæði. HH hús var stofnað árið 2003, hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns og er fyrirtækið staðsett á höfuðborgarsvæðinu. HH hús hefur sterk viðskiptatengsl innan íslensk atvinnulífs og mörg verkefni í gangi fyrir trausta viðskiptavini.

Helstu verkefni og ábyrgð

·  Viðhaldsverkefni

·  Almenn smíðavinna og múrvinna

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Sveinspróf/Meistararéttindi er kostur

·         Reynsla af sambærilegu starfi

·         Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð

·         Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni

Auglýsing birt15. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.MúraraiðnPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar