HS Orka
HS Orka
HS Orka

Verkefnastjóri á tæknisviði

Við leitum að öflugum verkefnastjóra til að leiða borverkefni ásamt því að sinna endurbótaverkefnum í orkuverum HS Orku. Viðkomandi mun starfa með öflugu teymi reyndra verkefnastjóra á tæknisviði og leiða verkefni í gegnum undirbúning, hönnun og útboð ásamt því að hafa yfirumsjón með eftirfylgni verkefna.

Skrifstofur HS Orku eru í Turninum á Smáratorgi og Krossmóa í Reykjanesbæ.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastjórn
  • Gerð kostnaðar- og tímaáætlana
  • Gerð verksamninga
  • Samskipti við hagaðila
  • Aðfangastýring
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verkefnastjórnun í borverkefnum
  • Menntun sem nýtist í starfi, helst á sviði verk- eða tæknifræði
  • Þekking á sviði jarðvarma er kostur
  • Leiðtogahæfileikar
  • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrög
  • Frumkvæði, metnaður og hugsjón fyrir starfinu
Auglýsing birt21. október 2024
Umsóknarfrestur4. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar