Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.
Verkefnastjóri í framkvæmdadeild
Verkefnastjóri með verk- tækni- eða byggingafræðimenntun óskast til starfa í framkvæmdadeild Olís.
Hæfniskröfur:
-
Verk- tækni- eða byggingafræðimenntun eða önnur menntun sem tengist byggingariðnaði
-
Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð er kostur
-
Reynsla af stjórnun er kostur
-
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
-
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
-
Góð íslenskukunnátta nausynleg
Helstu verkefni og ábyrgð:
-
Þátttaka í gerð verkáætlana og undirbúning viðhaldsverka og nýbygginga
-
Verkefnastjórnun í viðhaldi og nýframkvæmdum
-
Eftirlit með hönnun vegna breytinga
-
Eftirlit með framkvæmdum, úttektir og kostnaðareftirlit viðhalds- og breytingaverka
-
Samskipti við opinbera aðila
Umsóknir berist í gegnum vefform 50skills, upplýsingar um starfið veitir Örn Franzson orn@olis.is
Lífsreynsla, aldur og þroski eru engin fyrirstaða í ráðningu í störf hjá okkur og hvetjum við jafnt ungt fólk sem eldra að sækja um
Auglýsing birt18. október 2024
Umsóknarfrestur8. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri
Ljósleiðarinn
Samgöngusérfræðingur í tímabundið starf
Strætó bs.
Verkefnastjóri á Suðurlandi
JT Verk
Vélaverk, Véltækni eða Véliðnfræðingur.
Stálvík ehf
Ert þú reynslumikill CRM / Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Ert þú framtíðar CRM / Microsoft Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin
Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur
Ert þú ferlasérfræðingur?
Orkuveitan
Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Framkvæmdastjóri Þjónustu & snjallra lausna
HS Veitur hf
Senior Software Engineer
CCP Games