Olís ehf.
Olís ehf.
Olís ehf.

Verkefnastjóri í framkvæmdadeild

Verkefnastjóri með verk- tækni- eða byggingafræðimenntun óskast til starfa í framkvæmdadeild Olís.

Hæfniskröfur:
  • Verk- tækni- eða byggingafræðimenntun eða önnur menntun sem tengist byggingariðnaði
  • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð er kostur
  • Reynsla af stjórnun er kostur
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta nausynleg
Helstu verkefni og ábyrgð:
  • Þátttaka í gerð verkáætlana og undirbúning viðhaldsverka og nýbygginga
  • Verkefnastjórnun í viðhaldi og nýframkvæmdum
  • Eftirlit með hönnun vegna breytinga
  • Eftirlit með framkvæmdum, úttektir og kostnaðareftirlit viðhalds- og breytingaverka
  • Samskipti við opinbera aðila

Umsóknir berist í gegnum vefform 50skills, upplýsingar um starfið veitir Örn Franzson orn@olis.is

Lífsreynsla, aldur og þroski eru engin fyrirstaða í ráðningu í störf hjá okkur og hvetjum við jafnt ungt fólk sem eldra að sækja um

Auglýsing birt18. október 2024
Umsóknarfrestur8. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar