Alkul ehf
Alkul ehf

Vélvirki

Frábært tækifæri fyrir metnaðarfullan vélvirkja/nema í vélvirkjun

Vegna aukinna umsvifa leitar Alkul/Stólpi smiðja að drífandi einstaklingi í sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi við viðgerðir og viðhald á m.a kælikerfum fyrir skipafélög, flutningsaðila ofl.Leitað er eftir lausnarmiðuðum útsjónarsömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt.

Góð laun í boði fyrir réttan aðila.

Sveinspróf ekki skilyrði en reynsla af viðgerðum skilyrði.

Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og samstarf við samhentan hóp vinnufélaga.

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Býr yfir reynslu af sambærilegum störfum
  • Er lipur í mannlegum samskiptum
  • Sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hefur ríka þjónustulund og tekur ábyrgð á verkefnum

Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • þjónusta og viðhald á kælibúnaði

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af eða menntun í vélvirkjun, bifvélavirkja eða sambærileg menntun
  • Sjálfstæði vinnubrögð
  • Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Lausnamiðað hugarfar
  • Íslenskukunnátta
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sægarðar 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar