
Alkul ehf
Stólpi Smiðja/ Alkul er öflugt félag sem sinnir viðgerðum og viðhaldi m.a á kælikerfum, fyrir skipafélög, flutningsaðila ofl. Boðið er upp á fyrirtaks vinnuaðstöðu og gott starfsumhverfi.
Vélvirki
Frábært tækifæri fyrir metnaðarfullan vélvirkja/nema í vélvirkjun
Vegna aukinna umsvifa leitar Alkul/Stólpi smiðja að drífandi einstaklingi í sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi við viðgerðir og viðhald á m.a kælikerfum fyrir skipafélög, flutningsaðila ofl.Leitað er eftir lausnarmiðuðum útsjónarsömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Sveinspróf ekki skilyrði en reynsla af viðgerðum skilyrði.
Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og samstarf við samhentan hóp vinnufélaga.
Við leitum að einstaklingi sem:
- Býr yfir reynslu af sambærilegum störfum
- Er lipur í mannlegum samskiptum
- Sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Hefur ríka þjónustulund og tekur ábyrgð á verkefnum
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- þjónusta og viðhald á kælibúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af eða menntun í vélvirkjun, bifvélavirkja eða sambærileg menntun
- Sjálfstæði vinnubrögð
- Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
- Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Lausnamiðað hugarfar
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sægarðar 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunFrumkvæðiHandlagniHeiðarleikiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðVélvirkjunÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélvirki/Stálsmiður óskast
Hagverk ehf.

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur
Katlatrack ehf

Vélamaður í flokkunarstöð
Terra hf.

Starfsmaður á verkstæði
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Sölufulltrúi á gluggum og hurðum
Héðinshurðir ehf

Standsetning nýrra bíla
BL ehf.

Aukahlutaásetning og dekkjaskipti
BL ehf.

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga
Héðinn

Kælivélamaður / Vélfræðingur
Hitastýring hf.

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja