
Hitastýring hf.
Hitastýring hf. er þjónustufyrirtæki sem sinnir ráðgjöf, sölu og þjónustu á loftræstikerfum, hitakerfum, kælikerfum fyrir tölvu- og tæknirými, rakakerfum, iðnaðarsjálfvirkni ofl. Hitastýring annast þjónustu á hita- og loftræstikerfum fyrirtækja og stofnana um allt land og annast sölu, uppsetningu og þjónustu á kælikerfum fyrir tölvurými fyrirtækja og stofnana, tæknirými fjarskipta- og dreifikerfa.

Kælivélamaður / Vélfræðingur
Hitastýring hf. óskar eftir að ráða kælivélamann / vélfræðing til að sinna þjónustu á kælikerfum fyrir gagnaver tölvu- og tæknirými, hita- og loftræstkerfum fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Reglubundið eftirlit kælikerfa og loftræstikerfa
- Uppsetning á kælikerfum og loftræstikerfum
- Viðhald og þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðmenntun og reynsla af vinnu við vél- og tæknibúnað
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 16, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar
Frumherji hf

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Bifvélavirki
Toyota Selfossi

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Rafvirki
Blikkás ehf

Sumarstarfsmaður í framleiðslu/smiðju
Klaki ehf

Starfsmaður í þjónustu og viðgerðarstarf
Dynjandi ehf

Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Bifvélavirki
Jaguar Land Rover

Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Tæknifólk í hleðsluteymi Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar