Klaki ehf
Klaki ehf
Klaki ehf

Sumarstarfsmaður í framleiðslu/smiðju

Sumarstarfsmaður í framleiðslu / smiðju

Vegna aukinna verkefna leitum við að jákvæðum og áreiðanlegum einstakling með sjálfstæð vinnubrögð til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum í framleiðslu og smiðju Klaka í sumar. Um er að ræða spennandi starf með góðum möguleikum á að vaxa í starfi og öðlast dýrmæta reynslu í öflugu framleiðsluumhverfi. Við leggjum áherslu á góðan vinnuanda, metnað og samvinnu.

Um Klaka Klaki hefur í yfir 50 ár sérhæft sig í hönnun og smíði á sjálfvirkum lausnum fyrir matvæla- og framleiðsluiðnað, bæði til sjós og lands. Við störfum í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar og leggjum áherslu á vandaða smíði og tæknilega nýsköpun.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Stálsmíði úr ryðfríu stáli og áli

  • Samsetning og prófanir á vélbúnaði

  • Uppsetning og þjónustuskoðanir á vélakerfum

  • Þátttaka í framleiðslu á kerfum Klaka

  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Iðnmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi, sveinspróf er kostur

  • Þekking og/eða reynsla af viðhaldi og uppsetningu vélbúnaðar er kostur

  • Geta og vilja til að ferðast innanlands sem og erlendis ef þörf krefur

  • Góð þjónustulund og jákvæðni

  • Öguð vinnubrögð og gott skipulag

  • Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Örn Bragason í tölvupósti: [email protected]

English:

Summer Employee in Production / Workshop

Due to increased workload, we are looking for a positive and reliable individual with the ability to work independently to join Klaki’s production and workshop team this summer. This is an exciting opportunity with strong potential for growth and valuable experience in a dynamic production environment. We place great emphasis on a good team spirit, ambition, and collaboration.

About Klaki For over 50 years, Klaki has specialized in the design and manufacturing of automated solutions for the food and production industries, both at sea and on land. We work closely with our clients and take pride in high-quality craftsmanship and technical innovation.

Main Responsibilities

  • Metal fabrication using stainless steel and aluminum

  • Assembly and testing of mechanical equipment

  • Installation and service inspections of mechanical systems

  • Participation in the production of Klaki systems

  • Other related tasks as needed

Qualifications and Requirements

  • Vocational training or other relevant education; a journeyman’s certificate is an advantage

  • Knowledge and/or experience with maintenance and installation of mechanical systems is a plus

  • Willingness and ability to travel both domestically and internationally if needed

  • Strong customer service skills and a positive attitude

  • Disciplined work habits and good organizational skills

  • Initiative and ability to work independently

More Information

For further information, please contact Gunnar Örn Bragason via email: [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stálsmíði úr ryðfríu stáli og áli
  • Samsetning og prófanir á vélbúnaði
  • Uppsetning og þjónustuskoðanir á vélakerfum
  • Aðstoða við framleiðslu/smíði
  • Saga og pússa
  • Sendast eftir hlutum
  • Þrífa og halda skipulagi
  • Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi, sveinspróf er kostur
  • Þekking og/eða reynsla af viðhaldi og uppsetningu vélbúnaðar er kostur
  • Samviskusemi
  • Nákvæmni við mælingar og vandvirkni í starfi
  • Stundvísi
  • Jákvæðni
  • Góð íslensku kunnátta
  • Bílpróf
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnarbraut 25, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar