
Ístækni ehf.
Hjá Ístækni ehf. starfa um 26 starfsmenn við framleiðslu og þjónustu og skiptist starfsemin í megin atriðum í renniverkstæði, tæknideild, rafbúnaðardeild, framleiðsludeild, þjónustudeild og söludeild. Ístækni framleiðir og selur lausnir sem snúa að sjálfvirkni í karakerfum, kælingu, uppþýðingu, marningskerfum, dælingu og flutningi á vörum fyrir vinnslur og annan iðnað, ásamt lausnum fyrir millidekk í skipum.
Ístækni vill halda í þau gildi að skila sem bestum árangri fyrir viðskiptavininn, að gera hágæða framleiðsluvörur og veita frábæra þjónustu.
Starfsmaður í stálsmíði og samsetningum
Starfið felst í vinnu við stálsmíði og samsetningu á nýjum búnaði sem smíðaður er í framleiðsludeild Ístækni á Ísafirði. Viðkomandi starfsmaður þarf að vera tilbúinn að ferðast vegna starfsins innanlands og erlendis vegna uppsetninga á búnaði og vegna viðhalds.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samsetning og smíði á framleiðslubúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
Stálsmiður
Vélsmiður
Vélvirki
Vélstjóri
Eða starfsreynsla úr stálsmíði
Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Laun (á tímann)3.800 - 4.000 kr.
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Sindragata 7, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki
Toyota Selfossi

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Sumarstarfsmaður í framleiðslu/smiðju
Klaki ehf

Starfsmaður í þjónustu og viðgerðarstarf
Dynjandi ehf

Bifvélavirki
Jaguar Land Rover

Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Bifvélavirki eða starfsfólk með reynslu
Max1 Bílavaktin

Kælivélamaður / Vélfræðingur
Hitastýring hf.

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Óskum eftir starfsmanni á verkstæði
Gísli Jónsson ehf.

Campervan Mechanic
Indie Campers

Bifvélavirki - Car mechanic
BJB-motors