
Max1 Bílavaktin

Bifvélavirki eða starfsfólk með reynslu
Max1 óskar eftir þjónustulunduðum og vandvirkum einstaklingi til starfa í almennum bílaviðgerðum á starfsstöð sína að Bíldshöfða 5a í Reykjavík. Starfið hentar bæði faglærðum bifvélavirkjum og þeim sem hafa reynslu af viðgerðum á ökutækjum.
Við bjóðum uppá
- Góða vinnu- og búningaaðstöðu
- Góðan starfsanda, öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta viðburði og félagsstarf.
Metnaðarfull stjórnun
- Fyrirmyndarfyrirtæki Creditinfo
- Fyrirmyndarfyrirtæki í starfsnámi Nemastofu 2025
- Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
- Jafnalaunavottað fyrirtæki
- Brautryðjandi í styttingu vinnutímans
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á tækni og nýjungum, sem langar að starfa með sterku liði sérfræðinga þar sem miklir möguleikar eru á símenntun og starfsþróun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennar viðgerðir og viðhald ökutækja
- Smur- og dekkjaskipti
- Bremsuviðgerðir
- Dempara- og hjólaleguskipti
- Rafgeymaskipti og önnur algeng þjónusta
- Þátttaka í þjálfun og símenntun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða reynslu í bílaviðgerðum
- Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð
- Snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki
- Gilt bílpróf
- Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
- Grunnfærni í notkun upplýsingakerfa, Windows
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
- Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Auglýsing birt22. mars 2025
Umsóknarfrestur5. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 5A, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunFrumkvæðiÖkuréttindiStundvísiSveinsprófÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Campervan Mechanic
Indie Campers

Starfsfólk á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík -
Dekkjahöllin ehf

Starfsmaður í bílamálun og réttingu
Réttverk ehf.

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Bifvélavirki - Eðalbílar
Eðalbílar ehf.

Bifvélavirki - Car mechanic
BJB-motors

Verkstjóri á bílaverkstæði - Keflavíkurflugvelli
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Vélfræðingur - Vélvirki
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Sumarstörf hjá Johan Rönning Selfossi
Johan Rönning