
Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar
Frumherji leitar að kraftmiklum, þjónustuliprum og tæknilega sterkum einstaklingi í starf viðhaldsmanns tækjabúnaðar Frumherja um allt land. Viðhaldsmaður annast rekstur, viðhald og uppsetningu á tækjabúnaði fyrirtækisins þ.e. allan tækjabúnað sem notaður er við framkvæmd bifreiðaskoðana.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald tækjabúnaðar
- Kvörðun mælitækja
- Skráning og eftirfylgni
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsréttindi í vélvirkjun, bifvélavirkjun, eða önnur sambærileg tæknikunnátta
- Góð tölvukunnátta skilyrði
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Meirapróf kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Auglýsing birt31. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaBifvélavirkjunVélvirkjunÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður/mechanics
Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Vélvirki eða vélfræðingur
Rio Tinto á Íslandi

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Starfsmaður á verkstæði AVIS í Reykjanesbæ
Avis og Budget

Bifvélavirki
Toyota Selfossi

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum
Öryggismiðstöðin

Starfsfólk á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík -
Dekkjahöllin ehf

Hönnuður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf