BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Standsetning nýrra bíla

Við óskum eftir að ráða starfsmann í standsetningu nýrra bíla hjá umboðinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felst í þrifum á bílum, akstri á bílum sem eru í standsetningarferli og ýmis verkefni tengd standsetningu nýrra bíla.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gild ökuréttindi eru skilyrði
  • Meiraprófsréttindi kostur
  • Kunnátta á dekkjaskiptum/umfelgun kostur
  • Góð tölvukunnátta kostur
  • Vandvirk, nákvæm og sjálfstæð í vinnubrögð
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Aðgangur að heitum mat 
  • Afsláttarkjör af bílum, aukahlutum, varahlutum ofl.
  • Íþróttastyrkur
  • Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
  • Afsláttur af leigu á bílum hjá Hertz
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturvör 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar