BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Aukahlutaásetning og dekkjaskipti

Starfið felst í ásetningu aukahluta, léttum viðgerðum og dekkjaskiptum og ýmsum verkefnum tengd standsetningu nýrra bíla s.s. bílaþrif, akstur og önnur verkefni að beiðni verkstjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ásetning aukahluta
  • Léttar viðgerðir
  • Dekkjaskipti
  • Akstur
  • Þrif á bílum
  • Önnur verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf
  • Iðnmenntun í bíliðngrein kostur
  • Reynsla af bílum, s.s. léttum bílaviðgerðum skilyrði
  • Reynsla af bílaþrifum kostur
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Afsláttakjör af bílum, aukahlutum, varahlutum ofl.
  • Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
  • Íþróttastyrkur
  • Afsláttur af leigu á bílum hjá Hertz
  • Aðgangur að heitum mat 
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur12. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Vesturvör 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar