
VHE
VHE er fjölskyldufyrirtæki, stofnað 1971 og hefur starfsstöðvar í Hafnarfirði, á Egilsstöðum og á Reyðarfirði.
Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 200 manns við hin ýmsu störf og erum við mjög stolt af þekkingu starfsmanna okkar og reynslu.
VHE er framsækið fyrirtæki á véla- og Mannvirkjasviði, við bjóðum upp á ítarlegar lausnir í hönnun, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini okkar, má þar nefna sérhæfðar lausnir fyrir stóriðju, iðnað, orkufyrirtæki og mannvirkjagerð.
Konur sem karlar eru hvött til að sækja um öll auglýst störf hjá fyrirtækinu.
Umsóknir eru meðhöndlaðar með trúnaði.

Spennandi sumarstörf á Reyðarfirði / Exciting summer jobs
Langar þig að eyða sumrinu í sólinni á austurlandi og ganga til liðs við framleiðsluteymið okkar í álverinu ALCOA?
Við hjá VHE erum að leita eftir duglegu sumarstarfsfólki á starfstöðina okkar í Reyðarfirði.
Ef þú ert 18 ára og með ökuréttindi, þá getum við boðið þér:
- Góð laun
- Frí vinnuvélaréttindi
- Húsnæði ef þörf er á
- Fríar ferðir til og frá vinnu
- Vaktavinnu (5 daga vinna, 5 daga frí, 6 daga vinna, 4 daga frí)
- aukavaktir
Ef þetta er eitthvað fyrir þig eða þú ert með frekari spurningar, máttu endilega setja þig í samband við:
Do you want to spend your summer in the sunny east of Iceland?
We have exciting jobs in the aluminium plant in Reyðarfjörður.
If you are at least 18 years old, you have a driving licence and speak good english (or icelandic) then we can offer:
- Good salary
- Accommodation if necessary
- Free transportation to and from work
- Shift work (Work 5 days, off 5 days, work 6 days, off 4 days)
- Possibility of extra shifts
- Free heavy machinery licence
If this sounds good, and/or you would like more information, please contact:
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Hraun 5, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Bifvélavirki
BL ehf.

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Vélamaður - Akureyri
Terra hf.

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkamenn
Berg Verktakar ehf

Bílstjórar og vélamenn
Berg Verktakar ehf

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.