
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Vélamaður - Akureyri
Við leitum að vélamanni til starfa í umhleðsluhús okkar á Akureyri. Starf vélamanns felur í sér að stjórna vinnuvélum við að flokka og lesta það efni sem berst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti, flokka og lesta efni
- Eftirlit á vinnutæki
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stóru vinnuvélaréttindin
- Reynsla af vinnu á hjólagröfum og hjólaskóflum er kostur
- Meirapróf er kostur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góðir samskiptahæfileikar
- Íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt5. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðarfjallsvegur 1
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiStundvísiTeymisvinnaVinnuvélaréttindiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip

Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Verkstæðishjálp - Workshop helper
Garðlist ehf

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Vinna við hellulagnir og jarðvegsvinnu
Mostak

Tækjastjórnandi / Equipment operator- Akranes
BM Vallá

Vélamenn og vörubílsstjórar óskast til starfa
Atlas Verktakar ehf

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Kranamaður óskast. Crane operatoe
Menn Og Mót ehf

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf