Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Sumarvinna - Höfuðborgarsvæðið

Við hjá Terra viljum stækka hópinn okkar fyrir annasamt sumar sem er framundan. Við erum að leita af starfsfólki í ýmis störf, eins og hlaupara í sorphirðu, lagerstörf og verkamenn.

Störfin geta verið bæði innandyra og utandyra þannig ef þú vilt vinna meðal annars úti og vera í góðri hreyfingu, þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fer eftir starfi en getur verið að sinna losun á úrgang hjá viðskiptavinum, sinna merkingum á gámum eða vinna við móttöku, flokkun og meðhöndlun spilliefna og annarra úrgangsefna, ásamt ýmsum öðrum verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og þjónustulund
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Stundvísi
  • Metnaður og hvati til þess að standa sig vel í starfi
  • Góð íslensku- eða enskukunnátta
Auglýsing birt7. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar