
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Starfsmaður í áhaldahús
Áhaldahús leitar að starfsmanni í framtíðarstarf
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi.
Erum við að leita af þér?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í vinnu við viðhald vatnsveitna, sorpmála, gatnakerfa og fráveitu með leiðsögn rekstrastjóra áhaldahússins.
- Einnig felst í starfinu sláttur, umhirðuverkefni á opnum svæðum, almennt viðhald og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Skilyrði er að starfsmaður hafi náð 18 ára aldri
- Skilyrði er að starfsmaður hafi ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi eða iðnmenntun eru æskileg en ekki skilyrði
- Jákvæðni, frumkvæði, áhugi og metnaður
Auglýsing birt31. maí 2025
Umsóknarfrestur12. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Digranesgata 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiHandlagniHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaVandvirkniVerkefnastjórnunVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Bifvélavirki / Auto Mechanic
ÍSAK Bílaleiga

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Rafmagnsverkstæði Eimskips
Eimskip

Stálsmíði/uppsetning stálgrinda og LED skjáa
Aldan ehf.

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Verkamaður - Workers
Rafha - Kvik

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Verkamenn í jarðvinnu óskast
Steingarður ehf

Verkamaður/Worker
Jarðtækni

Viðgerðarmaður á landbúnaðar- og vinnuvélum - Akureyri
Vélfang ehf