
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Laus störf við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ
Garðabær auglýsir störf við íþróttamiðstöðina Ásgarð. Um er að ræða tvær stöður, 100% starf í vaktavinnu á tvískiptum vöktum og 64% starf í dagvinnu
Í Ásgarði er rekin almenningssundlaug, fimleikahús, og íþróttasalir. Fimleikadeild, körfuknattleiksdeild og sunddeild eru með sína starfsemi í Ásgarði.
Leitað er að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn ræsting í íþróttamiðstöð
- Ræsting, umhirða og eftirlit í búningsklefum karla
- Eftirlit með iðkendum og gestum hússins
- Sundlaugarvarsla (sundlaugavarðarpróf í boði)
- Önnur tilfallandi störf við sundlaug og íþróttahús
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Samskiptahæfni við börn og fullorðna
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Hæfileiki og vilji til að vinna með öðrum starfsmönnum
- Skyndihjálparnámskeið (og sundlaugavarðarpróf), í boði er námskeið
- Áhugi á íþróttum og heilsurækt
- Stundvísi, áreiðanleiki og þjónustulund
- Reyklaus
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur2. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiReyklausSkyndihjálpStundvísiSundÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Þrifastarf í boði hjá Urta Islandica Reykjanesbær
Urta Islandica ehf.

Tanntæknir eða aðstoðarmanneskja tannlæknis
Tannlæknastofan Valhöll ehf.

Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Aðstoð í eldhúsi, bílstjóri (assistant in kitchen, driver)
Bragðlaukar

Uppvask og almenn þrif 100% / Dishwasher & cleaner 100%
Brauð & co.

Assistant Technical Project Manager (Student Role)
Sidekick Health

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Sumarstörf: Velferðarsvið Akureyrarbæjar
Akureyri

Ræstingar / Cleaning Service in Landspítali
iClean ehf.

Móttökuritari
Kjarni

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur