
Tóm Tjara
Tóm Tjara sérhæfir sig í allri vinnu með tjörupappa og PVC þakdúka. Við veitum lausnir sem tryggja vernd fasteigna gegn raka og vatnsskemmdum. Hvort sem um er að ræða svalir, skyggni, sökkla eða þök, vinnum við með vandvirkni og ábyrgð, hvort sem umræðir nýbyggingar eða endurbætur á eldri mannvirkjum.

Smiður óskast eða verkamaður í byggingariðnaði
Tóm Tjara leitar að bæði sumarstarfsmanni sem og framtíðarstarfsmanni til starfa.
Við sérhæfum okkur í þjónustu með tjörupappa og einnig PVC þak dúka. Okkar helsti verkþáttur er uppbygging á nýjum þökum fasteigna og varðveistla eldri eigna. Við bjóðum upp á ráðgjöf og lausnir við rakaskemmdum og þéttingu á eignum gegn hinni viltri íslensku veðráttu, allt árið um kring.
Við þjónustum allt norðurlandið, starfsstöð okkar er á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér undirbúning, bræðslu og frágang á þakpappa, lagfæringar á húsþökum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr byggingariðnaði er mikill kostur
- Kostur að hafa sveinspróf í húsasmíði eða vera í námi sem tengist byggingariðnaði
- Sjálfstæði og lausnamiðun í starfi
- Bílpróf er skilyrði
- Umsækjandi þarf að geta talað og skilið íslensku
- "Applicants must be able to speak and understand Icelandic, just as well as english"
Auglýsing birt25. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Akureyri
Starfstegund
Hæfni
ÁhættugreiningAlmenn ökuréttindiFljót/ur að læraHandlagniHreint sakavottorðÖkuréttindiSmíðarStundvísiVandvirkniVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Verkamaður - Handlangari
Mál og Múrverk ehf

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Reykjanes: Starfsmaður í sorphirðu/garbage collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Garðaþjónusta/ Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Liðsfélagi í suðu og samsetningu hátæknibúnaðar
JBT Marel

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Starfsmaður á Ásmundarstöðum og útungunarstöð á Hellu
Holta

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli