
Heflun ehf
Heflun ehf hefur unnið við alls konar jarðvinnu, rafmagns, vatn og ljósleiðaraplægingar, húsarif, snjómokstur og vegagerð síðan 2002.
Bílstjórar og vélamenn
Heflun leitar af starfskrafti í efnisfluttninga, snjómokstur og almenna vélavinnu.
Verkefnin eru fjölbreytt og fara fram á suðurlandi milli Selfoss og Vík í Mýrdal.
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur vörubíla og jarðvinna.
Menntunar- og hæfniskröfur
Meirapróf CE eða vinnuvélaréttindi
Fríðindi í starfi
Hádegismatur, fatnaður og bíll.
Auglýsing birt26. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið

Meiraprófsbílstjórar
Steinsteypan

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf

Meiraprófsbílstjóri óskast Sumarstarf/Framtíðarstarf.
Jarðtækni

Óskum eftir rútubílstjóra / framtíðarstarf
ME Travel ehf.

Vélamaður á Reyðarfirði
Vegagerðin

Sölustjóri CAT Lyftara og vöruhúsalausna
Klettur - sala og þjónusta ehf

Kranabílstjóri
Steypustöðin

Sumarstarfsmaður, trailerakstur
Gullvagninn ehf

Vörubílstjórar og vélamenn
Brimsteinn ehf.

Brúkranastjórnandi - Bridge crane operator
Einingaverksmiðjan

Dælubílstjóri og vinna við fráveitu - Stiflur.is
Stíflutækni