
Þurrkþjónustan ehf
Þurrkþjónustan ehf er fyrirtæki sem starfar aðalega við tjónaþjónustu, en þjónustar einnig einstaklinga og önnur fyrirtæki. Fjölbreitt og skemmtilegt starf, sveigjanlegur vinnudagur og felst í starfinu vaktþjónusta.

Starfsmaður óskast
Við óskum eftir að ráða til okkar starfsmann í fullt starf.
Við hjá þurrkþjónustunni sérhæfum okkur í bruna og vatnstjónum.
Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg.
Í starfinu felst að taka einnig bakvakt í eina viku á mánuði
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og metnað til að geta skila af sér vel unnu verki
Menntunar- og hæfniskröfur
Kostur- meiraprófsréttindi og öll iðnmenntun
Auglýsing birt8. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Súðarvogur 2F, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Smiður óskast til starfa
Fossanes ehf.

Tækjastjórnandi á hjólaskóflu
Björgun-Sement

Leitum að verkstjóra / smíðavinna
Probygg ehf.

Sushi starfsmaður
Álfasaga ehf

Liðsfélagi í hóp rafvirkja
Marel

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Skrifstofustarf - Skipulag og gagnafærsla - Hlustastarf
Next Level Smíði ehf.

Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Húsasmiður með reynslu
K16 ehf

Arnarskóli óskar eftir umsjónarmanni fasteignar í 50% starf
Arnarskóli