Héðinn
Héðinn
Héðinn

Málmiðnaðarmaður - Grundartanga

Héðinn hf. er leiðandi fyrirtæki í málmiðnaði og véltækni með yfir 100 ára reynslu af þjónustu við sjávarútveg, stóriðju og orkuiðnað, bæði hérlendis og erlendis.

Við leitum að reyndum málmiðnaðarmönnum til starfa á þjónustuverkstæði okkar á Grundartanga. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni tengd viðhaldi og þjónustu fyrir stóriðju á svæðinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og þjónusta á vélbúnaði
  • Nýsmíði úr stáli
  • Uppsetning og samsetning búnaðar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun eða sambærileg reynsla sem nýtist í starfi
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Fagleg vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
Það sem Héðinn býður upp á
  • Vinna í faglegu og traustu starfsumhverfi
  • Akstur til og frá Akranesi í boði 
  • Heitur matur í hádeginu
  • Góð vinnuaðstaða
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grundartangi álver 133197, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.StálsmíðiPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar