Bayern líf
Bayern líf býður upp á lífeyrissparnað í gegnum þýska tryggingafélagið Versicherungskammer sem tilheyrir S-Finanzgruppe sem er ein stærsta fjármálasamsteypa í heimi.
Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi á Akureyri eða nágrenni
Við hjá Bayern líf erum að leita að starfsfólki á Akureyri eða í akstursfæri við Akureyri.
Í starfinu fellst að veita ráðgjöf um séreignarsparnað, tilgreinda séreign, reglubundinn sparnað og slysatryggingu frá Þýskalandi.
Launin eru árangurstengd og því góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Um er að ræða fullt starf og hlutastarf frá 16-20.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að vera amk 25 ára
- Reynsla eða menntun sem tengist séreign eða tryggingum er kostur en ekki krafa
- Jákvætt viðmót og frumkvæði
- Viðkomandi þarf að eiga fartölvu
- Reynsla af sölu er kostur
Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur29. október 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri Hveragerði & Selfoss - Sölufólk Sómi
Sómi
Bílstjóri og innsetning vara/ Driver
Álfasaga ehf
Sölu- og afgreiðslustarf í H verslun - Fullt starf
H verslun
Við leitum að öflugum þjónustubílstjóra
Íslenska gámafélagið
Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands
Sala, ráðgjöf og þjónusta
Dynjandi ehf
Yfirþjónn
Bragðlaukar
Afgreiðslustarf í varahlutadeild.
Kraftur hf.
Ísafjörður: Söluráðgjafi í Blómaval og Húsasmiðjunni
Húsasmiðjan
Meiraprófsbílstjóri
Ali
Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli
Sölumaður í verslun
Nespresso