Bayern líf
Bayern líf
Bayern líf

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi á Akureyri eða nágrenni

Við hjá Bayern líf erum að leita að starfsfólki á Akureyri eða í akstursfæri við Akureyri.
Í starfinu fellst að veita ráðgjöf um séreignarsparnað, tilgreinda séreign, reglubundinn sparnað og slysatryggingu frá Þýskalandi.


Launin eru árangurstengd og því góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Um er að ræða fullt starf og hlutastarf frá 16-20.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að vera amk 25 ára 
  • Reynsla eða menntun sem tengist séreign eða tryggingum er kostur en ekki krafa
  • Jákvætt viðmót og frumkvæði
  • Viðkomandi þarf að eiga fartölvu
  • Reynsla af sölu er kostur 
Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur29. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar