Dynjandi ehf
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggigisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda
kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Sala, ráðgjöf og þjónusta
Dynjandi leitar að kraftmiklum aðila til að sinna fjölbreyttu starfi á sviði sölu og þjónustu.
Helstu verkefni
- Heimsóknir til viðskiptavina um landið
- Ráðgjöf og sala til viðskiptavina á vörum fyrirtækisins
- Öflun nýrra viðskiptavina
Hæfni
- Reynsla af sölu/þjónustu
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni
- Þjónustulund
- Jákvæðni og gott viðmót
- Stundvísi
- Góð íslensku og ensku kunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2025.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Dynjandi ehf var stofnað 1954 og er leiðandi á sviði öryggisbúnaðar og fatnaðs fyrir Íslenskt atvinnulíf, starfsfólk Dynjanda kappkostar að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og veita framúrskarandi þjónustu.
Auglýsing birt20. desember 2024
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Tjónafulltrúi
TM
Heilsa - Sölufulltrúi afleysing
Heilsa
Ísafjörður: Söluráðgjafi í Blómaval og Húsasmiðjunni
Húsasmiðjan
Sölumaður véla - Selfoss
Aflvélar ehf.
Söluráðgjafi í fatadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Útstillingahönnuður H&M
H&M
Jákvæður og drífandi söluráðgjafi
Set ehf. |
Viðskiptastjóri Sensa
Sensa ehf.
Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.
Sölumaður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport
Sýn
Sölumaður óskast
Rafstilling Reki ehf.