Aflvélar ehf.
Aflvélar ehf.

Sölumaður véla - Selfoss

Óskum eftir að ráða sölumann véla á starfsstöð okkar á Selfossi.
Starfið felst í sölu dráttarvéla og annarra tækja til viðskiptavina okkar um allt land, söluferðir eru hluti af starfinu.
Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf á líflegum vinnustað þar sem í boði eru samkeppnishæf laun og gott vinnuumhverfi.
Við hvetjum konur til jafns við karla að sækja um.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð

Sala dráttarvéla og tækja um land allt

Menntunar- og hæfniskröfur
Góð tölvukunnátta
 
Enskukunnátta, töluð og rituð
 
Íslenskukunnátta, töluð og rituð
 
Reynsla og þekking á vélum og landbúnaði er kostur
 
Metnaður og frumkvæði í starfi
 
Rík þjónustulund
 
Jákvæðni og gott viðmót í samskiptum
 
Ökuréttindi
 
Auglýsing birt19. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Vöruframsetning
Starfsgreinar
Starfsmerkingar