SÁÁ
SÁÁ
SÁÁ

Umsjónarmaður fasteigna

SÁÁ leitar eftir umsjónarmanni fasteigna

SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur þriggja meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki. Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildin í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík.



Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber ábyrgð á að húsnæði SÁÁ sé ávallt til reiðu í góðu og þrifalegu ástandi þannig að starfsemi SÁÁ fari fram með skilvirkum hætti og án hindrana.
  • Hafa þekkingu á tæknikerfum, s.s. öryggiskerfi, aðgangsstýringarkerfi og hitastýringarkerfi.
  • Hafa umsjón með ýmsum tæknibúnaði, s.s. skjávörpum, upplýsingaskjáum o.fl.
  • Halda utan um viðhald, lagfæringar og þrif bygginga og tækja.
  • Gæta þess að umgengnisreglur séu í heiðri hafðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tölvufærni og þekking á ýmis konar hússtjórnarkerfum
  • Reynsla af sambærilegum verkefnum og reynsla af mati á ástandi og viðhaldsþörf fasteigna er kostur
  • Iðnmenntun er kostur
  • Góða samstarfshæfni og færni í samskiptum
  • Stundvísi og reglusemi
Fríðindi í starfi

Sveigjanlegur vinnutími

Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur2. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
Stórhöfði 45, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar