ÍAV
ÍAV - Íslenskir aðalverktakar hf. voru stofnaðir 31. maí 1997 með yfirtöku ákveðinna eigna og skuldbindinga, ásamt öllum verksamningum Íslenskra aðalverktaka sf. sem þá höfðu starfað sem verktakar á varnarsvæðum hérlendis allt frá 1954.
Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa orðið verulegar breytingar á rekstri og stjórnskipulagi félagsins en félagið stefnir markvisst að því að vera alhliða fyrirtæki á öllum sviðum mannvirkjagerðar bæði hvað varðar nýsköpun, fjármögnun og framkvæmdir.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar, jarðgangagerðar, jarðvinnu eða gatnagerð.
ÍAV hf er nú alfarið í eigu Marti Holding AG frá Sviss sem var stofnað 1922. Marti Holding á um 80 fyrirtæki víðsvegar um heim sem eru öll rekin sem sjálfstæðar einingar.
Trésmiðir
ÍAV óskar eftir að ráða trésmiði til starfa í þjónustudeild félagsins á Reykjanesi. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða. Um er að ræða fullt starf fyrir rétta aðila.
ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.
ÍAV er fjölskylduvænn vinnustaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhaldsvinna innanhúss
- Almenn trésmíði utanhúss
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í faginu
- Meistararéttindi kostur
- Reglusemi og stundvísi
- Góð Íslensku kunnátta
- Enska kostur
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
Workers | Meklēju darbinieku
Glerverk
Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.
Verkefnastjóri
Axis
Verkstæði
Björninn
Umsjónarmaður fasteigna
Eignaumsjón hf
Smiður / Carpenter
Bygging og Viðhald ehf
Verkstjórar byggingaframkvæmda
GG Verk ehf
Vöruhússtjóri - Ásbrú Reykjanesbæ
Penninn
Spennandi sumarstörf ungmenna á aflstöðvum
Landsvirkjun