ÍAV
ÍAV
ÍAV

Trésmiðir

ÍAV óskar eftir að ráða trésmiði til starfa í þjónustudeild félagsins á Reykjanesi. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða. Um er að ræða fullt starf fyrir rétta aðila.
ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar.

ÍAV er fjölskylduvænn vinnustaður.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhaldsvinna innanhúss
  • Almenn trésmíði utanhúss
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun í faginu 
  • Meistararéttindi kostur 
  • Reglusemi og stundvísi
  • Góð Íslensku kunnátta 
  • Enska kostur 
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)