ÍAV
ÍAV
ÍAV

Þjónustustjóri

ÍAV óskar eftir að ráða Þjónustustjóra til starfa hjá félaginu í Búnaðardeild á Reykjanesi. Fjölbreytt verkefni í boði og góð verkefnastaða. Um er að ræða fullt starf fyrir rétta aðila. Góð laun í boði.

ÍAV leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.

ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og er félagið öflugur þátttakandi á öllum sviðum byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, jarðvinnu eða opinberar byggingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald búnaðar
  • Móttaka og afhending á búnaði
  • Skráningar á búnaði inn og út af svæðinu.
  • Þekking á byggingbúnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenska og Enska skilyrði
  • Bílpróf skilyrði
  • Vinnuvélaréttindi Lyftararéttindi skilyrði
  • Iðnmenntun kostur
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ferjutröð 2060-2064 2060R, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)