Penninn
Vöruhússtjóri - Ásbrú Reykjanesbæ
Penninn ehf. óskar eftir að ráða til starfa vöruhússtjóra í vöruhús félagsins sem staðsett er á Ásbrú í Reykjanesbæ. Vöruhús sér um birgðahald fyrir félagið s.s. móttöku á vörum, geymslu tínslu og dreifingu á vörupöntunum til verslana og viðskiptavina Pennans ehf.
Um er að ræða 100% starf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. mars 2025.
Íslenskukunnátta skilyrði
Áhugasamir sendi inn umsóknir í gegnum Alfreð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur vöruhúss
- Skipulag verkefna á lager og verkefnastjórnun
- Samstarf og skipulagning á dreifingu í samstarfi við dreifingarmiðstöð
- Almennt starfsmannahald og ráðningar
- Greiningarvinna og verkferla- og áætlanagerð
- Umsjón með öryggis- og vinnuvernd á starfssvæði
- Önnur sérverkefni
- Almenn lagerstörf eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Þekking og reynsla af lagerstörfum
- Góð skipulagshæfni og framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
- Reynsla af verkefnastjórnun æskileg
- Leiðtogahæfni, frumkvæði og drifkraftur
- Lausnamiðuð hugsun
- Brennandi áhugi á að bæta þjónustu við viðskiptavini
- Gott vald á íslensku og ensku
- Góð tölvukunnátta
- Bílpróf
- Lyftarapróf æskilegt
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Kliftröð 2, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)
Deildarstjóri Viðskiptastýringar Símans
Síminn
Spennandi sumarstörf ungmenna á aflstöðvum
Landsvirkjun
Rekstrarstjóri – Nettó
Nettó
Deildarstjóri Business Central þróun
Advania
Forstöðumaður verkefna-, gæða- og þjónustustjórnunar
Seðlabanki Íslands
Deildarstjóri fagstarfs
Fossvogsskóli
Deildarstjóri reikningshalds og fjárreiðna
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis
Ungmennafélagið Fjölnir
Flotastjóri
Teitur
Leiðtogi á þjónustusviði - Uppskipun og löndun
Marmiðlun