Icelandair Cargo
Icelandair Cargo
Icelandair Cargo

Tollamiðlari - Icelandair Cargo á Keflavíkurflugvelli

Icelandair Cargo óskar eftir að ráða þjónustulipran og ábyrgðarfullan einstakling í skrifstofustarf á skrifstofu félagsins á Keflavíkurflugvelli.

Um er að ræða fjölbreytt skrifstofustarf við tollskjalagerð, skjalavinnslu og almenn skrifstofustörf þar sem reynir á sjálfstæð og öguð vinnubrögð auk skipulagsfærni og nákvæmni í starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tollskjalagerð
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Skjalavinnsla
  • Upplýsingagjöf
  • Önnur skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Námskeið í tollskjalagerð eða hafa unnið við tollskjalagerð er æskilegt
  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun
  • Góð almenn tölvukunnátta m.a. á Microsoft Office umhverfið og Navision
  • Jákvæðni og rík þjónustulund
  • Hæfni til þess að vinna sjálfstætt sem og undir álagi
  • Góð samskiptahæfni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing stofnuð21. júní 2024
Umsóknarfrestur2. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Fálkavöllur 27, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupósti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar