Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Innheimtufulltrúi og gjaldkeri óskast

Við leitum að drífandi, jákvæðum og metnaðarfullum starfsmanni á fjármála- og rekstrarsvið Öryggismiðstöðvarinnar til að sinna innheimtum, bókhaldi og gjaldkerastörfum.

Starfið er fullt starf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað með einstökum starfsanda.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með innheimtu viðskiptakrafna
  • Samskipti og upplýsingagjöf við innri og ytri viðskiptavini
  • Gjaldkerastörf dótturfélaga
  • Afstemmingar
  • Eftirlit með vanskilum viðskiptavina
  • Greiðsla reikninga
  • Gerð innheimtu- og greiðsluáætlana
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af innheimtu- og gjaldkerastörfum
  • Menntun sem nýtist í starfi kostur
  • Góð tölvu- og excel kunnátta
  • Góð samskiptahæfni og jákvæðni
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Auglýsing stofnuð28. júní 2024
Umsóknarfrestur14. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar