Árnason Faktor
Árnason Faktor

Fulltrúi á vörumerkja- og einkaleyfasviði

Árnason Faktor óskar eftir að ráða til starfa metnaðarfullan einstakling sem hefur áhuga á að taka þátt í spennandi verkefnum sem miða að því að tryggja sem best þekkingarverðmæti viðskiptavina félagsins og þar með afrakstur markaðs-, rannsókna- og þróunarstarfs þeirra.

Í boði er áhugavert og krefjandi starf og endurmenntun og starfsþróun í alþjóðlegu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við hugverkavernd, þ.e. einkaleyfi, vörumerki og hönnunarvernd.
  • Samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini og samstarfsaðila.
  • Upplýsinga- og gagnaöflun, stýring og þróun verkferla.
  • Utanumhald skjala og tölvuvinnsla.
  • Almenn skrifstofustörf og önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er nauðsynleg.
  • Nákvæmni, samviskusemi, áreiðanleiki og öguð í vinnubrögð.
  • Reynsla af skrifstofustörfum er kostur.
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar.
  • Góð enskukunnátta.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
Auglýsing stofnuð29. júní 2024
Umsóknarfrestur7. júlí 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Guðríðarstígur 2-4 4R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar