Árnason Faktor
Árnason Faktor

Lögfræðingur

Árnason Faktor óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa. Leitað er að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í sterku teymi starfsmanna fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn ráðgjöf á sviði hugverkaréttar og þá sérstaklega á sviði vörumerkja, hönnunar, léna og einkaleyfa.
  • Almenn ráðgjöf hvað varðar önnur auðkenni og hugverk í atvinnustarfsemi.
  • Almennt utanumhald og rekstur mála fyrir framangreind réttindi.
  • Skrif greinargerða og rökstuðnings, samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini og stofnanir.
  • Samningagerð og önnur lögfræðileg vinna sem tengist hugverkum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólagráða í lögfræði, cand.jur. eða meistaragráða (5 ára nám í lögfræði áskilið).
  • Lögmannsréttindi er kostur.
  • A.m.k. 3ja ára starfsreynsla.
  • Áhugi og þekking á hugverkarétti æskileg og þá sérstaklega hugverkarétti á sviði iðnaðar.
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
  • Framúrskarandi samskiptafærni og geta til að starfa í teymi.
  • Skipulagshæfileikar, samviskusemi, sjálfstæði og áreiðanleiki.
Auglýsing stofnuð29. júní 2024
Umsóknarfrestur7. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Guðríðarstígur 2-4 4R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Embættispróf í lögfræðiPathCreated with Sketch.Lögmaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar