Gjaldskil Debitum
Gjaldskil Debitum
Gjaldskil Debitum

Móttökuritari / Þjónustuver

Gjaldskil Debitum og Juris Lögmannsstofa óska eftir að ráða móttökuritara í starf milli kl. 09:00 og 15:00 virka daga.

Leitað er eftir einstaklingi sem er jákvæður, skipulagður og þjónustulundaður.

Um fjölbreytt starf er að ræða í lifandi umhverfi þar sem reynir á sjálfstæð vinnubrögð.

Móttaka Gjaldskila er sameiginleg með lögmannsstofunni Juris og mun móttökuritari sinna verkefnum fyrir bæði fyrirtækin.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 12. ágúst nk.

Starfið er um það bil 70% starfshlutfall.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Afgreiðsla og móttaka viðskiptavina.

·         Símsvörun.

·         Innkaup á rekstrarvörum.

·         Umsjón með skrifstofu, kaffiaðstöðu og fundarherbergjum.

·         Margvísleg skrifstofustörf og önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.

·         Reynsla af móttökustarfi  er kostur.

·         Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.

·         Góð almenn tölvukunnátta.

·         Skipulögð og öguð vinnubrögð.

·         Góð íslenskukunnátta.

Fríðindi í starfi

Líkamsræktarstyrkur, matur í hádegi tvisvar í viku ofl. 

Auglýsing stofnuð1. júlí 2024
Umsóknarfrestur15. júlí 2024
Laun (á mánuði)450 - 500 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar