Icelandia
Icelandia
Icelandia

Þjónustufulltrúi í Skaftafelli - sumarstarf

Ferðaskrifstofa Icelandia er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Fyrirtækið sinnir ferðamönnum með ólíkri þjónustu sem spannar allt frá rútuferðum til sérsniðinna ævintýraferða.

Ferðaskrifstofa Icelandia leitar að skipulögðum, áreiðanlegum, sjálfstæðum einstaklingi til að starfa á starfsstöð fyrirtækisins í Skaftafellil. Um er að ræða 100% starf í 7-7 vaktavinnu frá apríl til október.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta viðskiptavina og sala á ferðum.
  • Undirbúningur og framkvæmd ferða.
  • Dagleg umsjón með starfsstöð.
  • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af sambærilegum störfum er æskileg.
  • Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði.
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Snyrtimennska og stundvísi.
  • Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góð tölvufærni.
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Skaftafellsvegur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar