Kuehne + Nagel ehf.
Kuehne + Nagel ehf.
Kuehne + Nagel ehf.

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu

Hefur þú brennandi áhuga á flutningum, sölu og þjónustu, svo ekki sé minnst á að byggja upp góð sambönd við viðskiptavini og samstarfsfélaga?

Kuehne+Nagel á Íslandi leitar að öflugum starfskrafti með reynslu af sölumennsku, flutningsþjónustu eða flutningsmiðlun til að ganga til liðs við nýopnaða starfsstöð fyrirtækisins á Íslandi.

Sem sérfræðingur Kuehne+Nagel þarftu að vera skipulagður, forvitinn og hafa brennandi áhuga á að veita viðskiptavinum frábæra þjónustu og góða upplifun. Við leitum að manneskju sem getur unnið sjálfstætt en skilur einnig mikilvægi góðrar liðsheildar og að hvernig á að vinna að sameiginlegum markmiðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • TIlboðsgerð og skipulagning flutninga eftir óskum og þörfum viðskiptavinanna, byggt á víðtæku flutninganeti Kuehne+Nagel á alþjóðavísu. 
  • Vinna  með alþjóðlegu teymi að uppbyggingu og rekstri afburða flutningaþjónustu. 
  • Tryggja að  hver einasta sending skili sér á réttum tíma á réttan stað,  
  • Taktu þátt í vexti fyrirtækisins sem lykil þáttakandi  í sölu og markaðsverkefnum. 
  • Byggðu upp sterk sambönd við viðskiptavini með reglulegum uppfærslum og góðum samskiptum. 
  • Taktu ábyrgð á meðhöndlun og úrlausn verkefna og vinna þannig að bættri þjónustuupplifun og ánægju viðskiptavina. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla eða menntun  sem nýtist í starfi  helst innan flutningsþjónustu og/eða flutningsmiðlun. 
  • Reynsla af tollafgreiðslu ásamt því að hafa lokið Tollmiðlaranámskeiði er kostur. 
  • Framúrskarandi samskipta- og samvinnuhæfni.  
  • Hæfileiki til að stjórna sínum tíme vel og forgangsaða  mikilvægum verkefnum.  
  • Góð tölvukunnátta. Þekking á rafrænum lausnum og kerfum.  
  • Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.  Norræn eða önnur tungumál plús. 
  • Góður fjármálaskilningur. Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur og nákvæmur í vinnubrögðum. 
Fríðindi í starfi

Þú verður hluti af leiðandi flutningafyrirtæki, upplifir innihaldsríkan vinnudag í alþjóðlegu umhverfi með möguleika á varanlegum tengslum og þróun. Hér munt þú vera hluti af fyrirtæki sem treystir á starfsfólki sitt, með margvíslegan framgang í boði. Þú munt hitta áhugaverða vinnufélaga og eiga góð samtöl, með tækifæri til að læra frá þeim bestu í greininni. 

Auglýsing birt26. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
DanskaDanska
Valkvætt
Meðalhæfni
NorskaNorska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Nesbraut 1, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.ÍmyndarsköpunPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar