
Bacco Seaproducts
Bacco Seaproducts er framsækið sjávarútvegsfyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á hágæða sjávarafurðum fyrir erlenda markaði. Fyrirtækið hefur trausta viðskiptavini um allan heim og vinnur í nánu samstarfi við birgja og samstarfsaðila til að tryggja framúrskarandi vörugæði og þjónustu. Með alþjóðlegu sjónarhorni og staðbundinni þekkingu er Bacco í stöðugri þróun og leitast við að styrkja stöðu sína á markaði.
Sölustjóri
Bacco leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi í starf sölustjóra. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á sölu, hafa áhuga á að efla tengsl við viðskiptavini og styðja við vöxt og framþróun fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á sölu og þjónustu til erlendra viðskiptavina.
- Sækja ný viðskipti, viðhalda og byggja upp núverandi viðskiptasambönd.
- Greining og eftirfylgni með söluþróun, markaðsþróun og tækifærum til vaxtar.
- Eftirlit með verðlagningu, framboði og dreifingu vöru á markaði.
- Þátttaka í að viðhalda háu þjónustustigi.
- Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð.
- Þátttaka í sýningum, ráðstefnum og öðrum viðburðum sem styrkja stöðu fyrirtækisins á markaði.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af sölu og vörustjórnun.
- Þekking á alþjóðlegum mörkuðum og viðskiptasamböndum í sjávarútvegi er kostur.
- Þekking á sjávarfangi er kostur.
- Sterk samskipta- og samningatækni.
- Afburðarhæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
- Frumkvæði, góð skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli.
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í afgreiðslu / Car rental Agent
MyCar Rental Keflavík

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Sölufulltrúi í rafbúnaðardeild
Smith & Norland

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Sölu- og þjónusturáðgjafi
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Ísafirði
VÍS

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Sölumaður á húsgagnasviði Pennans
Penninn Húsgögn