
Fríhöfnin
Fríhöfnin ehf. rekur fimm verslanir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 1) Brottfararverslun, 2) Victoria's Secret, 3) Iceland Dutyfree, 4) Dutyfree utan schengen og 5) komuverslun. Helstu vöruflokkar Fríhafnarinnar eru áfengi, tóbak, sælgæti, snyrtivörur og leikföng.

Sumarstörf í verslunum
Viltu upplifa stemninguna í Flugstöðinni?
Sumarstörf í fríhafnarverslunum á Keflavíkurflugvelli eru skemmtileg og spennandi þar sem starfsfólk öðlast víðtæka reynslu í góðu vinnuumhverfi. Til að vera hluti af okkar teymi í sumar þarftu að hafa gott vald á íslensku og ensku ásamt því að geta unnið undir álagi. Unnið er á vöktum.
Ef þú heldur að þú smellpassir inn í hópinn okkar og ert 19 ára eða eldri, ekki hika við að sækja um! Starfstímabilið er frá maí til ágúst. Unnið er í vaktavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Áfylling í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Söluhæfileikar og rík þjónustulund
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslenskri og enskri tungu
Auglýsing birt5. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiSölumennskaVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk á veitingastað /Restaurant employees
Public deli ehf.

Reception Agent - Night Shifts
Lotus Car Rental ehf.

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn

Afgreiðsla á bílaleigu Enterprise
Enterprise Rent-a-car

Afgreiðslufulltrúi / Rental Agent
Go Leiga

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Canteen Supervisor / Matráður
Travel Connect

Blönduós
N1

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf