Fríhöfnin
Fríhöfnin
Fríhöfnin

Sumarstörf í verslunum

Viltu upplifa stemninguna í Flugstöðinni?

Sumarstörf í fríhafnarverslunum á Keflavíkurflugvelli eru skemmtileg og spennandi þar sem starfsfólk öðlast víðtæka reynslu í góðu vinnuumhverfi. Til að vera hluti af okkar teymi í sumar þarftu að hafa gott vald á íslensku og ensku ásamt því að geta unnið undir álagi. Unnið er á vöktum.

Ef þú heldur að þú smellpassir inn í hópinn okkar og ert 19 ára eða eldri, ekki hika við að sækja um! Starfstímabilið er frá maí til ágúst. Unnið er í vaktavinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Áfylling í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Söluhæfileikar og rík þjónustulund
  • Reynsla af verslunarstörfum er kostur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Gott vald á íslenskri og enskri tungu
Auglýsing birt5. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar