
Úrval Útsýn
Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn leitar að framsæknum ferðaráðgjafa- sölumanni með ríka þjónustulund og þekkingu af sölustörfum. Starfið felur í sér sölu og þjónustu til viðskiptavina. Þú munt ná árangri ef þú átt auðvelt með að selja, berð hag viðskiptavina fyrir brjósti og hefur brennandi áhuga á skipulagningu ferða. Úrval Útsýn er hugað um þarfir og hag viðskiptavina og hjá okkur er veitt fyrsta flokks persónuleg þjónusta og ógleymanleg upplifun til ferðalanga á leið til allra heimshorna. Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir réttan aðila og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta, ráðgjöf og móttaka viðskiptavina
- Bókanir, úrvinnsla og umsjón með ferðum
- Tilboðsgerð
- Þróun ferða, ferla og verklags
- Samskipti við viðskiptavini, samstarfsaðila og birgja
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Færni í mannlegum samskiptum, framúrskarandi þjónustulund, stundvísi og jákvæðni
- Reynsla af sölustarfi og/eða menntun sem nýtist í starfi
- Hæfni í skipulagningu, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Þekking á ferðaþjónustu
- Góð tungumálakunnátta (íslenska, enska og/eða öðrum tungumálum er kostur)
- Sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt færni til að vinna í hóp
- Góð almenn tölvukunnátta – kostur ef þekkir að auki til bókunarkerfa
Auglýsing birt12. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 6, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHönnun ferlaJákvæðniMannleg samskiptiSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa

Sölumaður óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Starfsfólk í verslun - Sumarstarf á Selfossi
JYSK