

Sumarstörf í Hvammsvík
Vilt þú taka þátt í að skapa einstaka upplifun í Hvammsvík í Hvalfirði?
(English below)
Við leitum að fólki í sumarstörf!
Unnið er að uppbyggingu ferðaþjónustukjarna í Hvammsvík í Hvalfirði og nú leitum við að skemmtilegu, kraftmiklu og þjónustulunduðu fólki til starfa við sjóðböð sem opnuðu sumarið 2022. Böðin og veitingaþjónusta þeim tengd býður gestum uppá einstaka upplifun og tengingu við magnaða náttúru staðarins.
Við leitum að fólki í:
- Fjölbreytt framlínustörf (svo sem móttöku gesta, þjónustu og bar- og veitingasölu)
Um er að ræða vaktavinnu á einstökum stað í 45 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Starfið er tímabundið frá lok maí / byrjun júní - miðjan / lok ágúst með möguleika á framlengingu eftir samkomulagi.
Ef þú býrð yfir frábærum samskiptahæfileikum og góðri enskukunnáttu langar okkur að heyra frá þér! Önnur tungumálakunnátta og reynsla af skyndihjálp er einnig mikill kostur. Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Hákon ([email protected]). Við biðjum umsækjendur vinsamlegast að láta ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókn.
-------------------------------------------------------------------------------------------------
Do you want to take part in creating a unique experience in Hvammsvík in Hvalfjörður?
We are hiring!
We are looking for outgoing, motivated and service-minded people to join the team at Hvammsvik hot springs – a new nature bath experience in the vicinity of Reykjavik, that opened summer 2022. The baths offers guests a unique experience and direct connection with nature.
We are looking for:
- Diverse front-line employees (such as guest reception & experience, bar & restaurant)
Work is on shifts at a unique location, 45 minutes' drive from Reykjavík.
The position is temporary from late May / early June to mid / late August, with the possibility of extension by agreement.
If you are a great communicator and fluent in English, we would love to hear from you! Other language skills and first aid experience is also an advantage. The ideal applicants have reached at least 20 years of age.
More information on the roles can be provided by contacting Hákon on [email protected]. We ask applicants to ensure a CV and cover letter accompanies the application.
The role entails general service to our guests, from checking guests in to the Hot Springs, communicating our rules and standards, service in the restaurant, waiting, taking payment, preparing food and drinks, washing up, maintaining cleanliness in the building including restaurant, reception, changing rooms, staff area and pool area as well as stocking products along with other tasks the supervisor may assign the employee.
- Minimum age of 20 years
- Exceptional communication skills
- Fluency in spoken English
- Prior relevant work experience preferred
- First aid certification advantageous"
- The company offers trips to work from Reykjavík every morning and back after the shift.
- The company provides food and drinks during work hours.
- Other staff benefits are introduced after hiring.












