VÍS
VÍS
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi

VÍS leitar að sölu- og þjónusturáðgjafa með framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni til að veita nýjum og núverandi viðskiptavinum á einstaklingsmarkaði framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf.

Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem hafa ástríðu fyrir þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina í gegnum síma, netspjall, tölvupóst og á þjónustuskrifstofu
  • Frumkvæðissamskipti og sala í samræmi við þarfir hvers og eins
  • Fagleg og persónuleg ráðgjöf varðandi tryggingar og tjón
  • Ráðgjöf um greiðsluleiðir og innheimtumál
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Metnaður í því að gera sífellt betur og vinna að umbótum
  • Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
  • Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku, pólsku kunnátta kostur
Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
  • Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
  • Nýsköpunarumhverfi – við elskum hugrekki
  • Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
  • Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur2. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar