
Dýrheimar sf.
Dýrheimar: Samfélag þar sem hunda- og kattaeigendur geta sótt þær vörur og þjónustu sem þeir þurfa til að annast dýrin sín með öruggum hætti, tryggt velferð þeirra og heilsu, bæði andlega og líkamlega.
Nánar um starfsemina: https://www.visir.is/g/20222255728d
Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Við leitum að hressum og metnaðarfullum einstaklingi sem er duglegur og tilbúinn til að vinna í hröðu og skemmtilegu teymi.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og samskipti við viðskiptavini
- Ábyrgð á vöruframstillingu og áfyllingu í verslun
- Yfirferð daglegra pantana
- Umsjón með vefverslun í Shopify
- Störf á kaffihúsi Dýrheima
- Viðburðir
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Grunnþekking á bókhaldi og Business Central
- Mikil reynsla af verslunarstörfum
- Þjónustulyndi og góð samskiptahæfni
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Góður kisu & hunda knúsari
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiReikningagerðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarfsfólk - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Söluráðgjafi - ELKO Granda
ELKO

Sölumaður - Sales professional
Iceland Review ehf.

Sölufulltrúi
IKEA

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Starfsmaður í verslun
Dressmann á Íslandi

Vöru- og viðskiptastjóri
Kjaran ehf.

Þjónustufulltrúi / Car Rental Agent
Key Car Rental

Úthringiver
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust